Ekki vera stjórnandinn sem talar of mikið

Vendum óskar Hjálmari Gíslasyni forstjóra GRID til hamingju með greinina “Don´t be the boss who talks too much” sem birtist á Harvard Business Review vefnum 3. maí sl. Í greininni eru mjög góð skilaboð til stjórnenda.

Við hjá Vendum tökum undir með honum um mikilvægi þess að hlusta meira og tala minna sem stjórnendur enda sérhæfum við okkur í að kenna stjórnendum aukna samskiptafærni, spurningatækni og djúphlustun.

Aðferðafræði markþjálfunar er lykilfærni til að virkja mannauðinn til sköpunar, lausna, ábyrgðar, skuldbindingar og árangurs og allt á sama tíma og starfsánægja eykst.

Næstu námskeið okkar:

Nánari upplýsingar um það sem Vendum hefur að bjóða eru veittar í gegnum netfangið vendum@vendum.is