Fimm tegundir leiðtoga

Við rákumst á þessa áhugaverðu grein sem birtist á vef Assiociation for Talent Development árið 2017 en hún fjallar um fimm tegundir leiðtoga og helstu einkenni þeirra.

Hér eru leiðtogarnir fimm en við ákváðum að láta það vera að reyna að þýða hugtökin :)

  1. Managerial Leader

  2. Relational Leader

  3. Motivational Leader

  4. Inspirational Leader

  5. Transformational Leader

Af þessum fimm tegundum er það síðastnefndi leiðtoginn sem hefur mest áhrif og nýtur mestrar virðingar.

Það getur verið áhugavert fyrir ykkur að spegla ykkur í þessum fimm tegundum leiðtoga og átta ykkur þar með betur á því hvaða stjórnendastíl þið aðhyllist. Það gæti einnig hjálpað ykkur að þróa ykkur áfram í leiðtogahlutverkinu.