Hvað þarf til að vera góður leiðtogi? // What does it take to be a good leader?

Við hjá Vendum erum einstaklega hrifin af Ted og þeim hafsjó af fróðleik sem þar er að finna.

Í þessum áhugaverða TED fyrirlestri segir Roselinde Torres frá uppgötvunum sínum eftir að hafa ferðast um heiminn og fylgst með færum leiðtogum að störfum í 25 ár og kynnt sér fjölbreytta leiðtogaþjálfun sem boðið er upp á víða um heim. Hún deilir þremur afar einföldum en mikilvægum spurningum sem leiðtogar framtíðarinnar ættu að spyrja sig að.

//

The world is full of leadership programs, but the best way to learn how to lead might be right under your nose. In this clear, candid talk, Roselinde Torres describes 25 years observing truly great leaders at work, and shares the three simple but crucial questions would-be company chiefs need to ask to thrive in the future.