Prófaðu eitthvað nýtt í 30 daga

Margir setja sér ný markmið þegar nýtt ár gengur í garð.

Fyrir þau ykkar sem vantar hugmyndir að áramótaheitum þá er hér áhugavert erindi með Matt Cutts sem starfaði í 17 ár sem verkfræðingur hjá Google. Hann hvetur fólk til að prófa eitthvað alveg nýtt í 30 daga og sjá hvaða niðurstöður það færir, mögulega gæti það orðið upphafið að einhverju stórkostlegu.

Erindið er komið til ára sinna en er algjörlega tímalaust að okkar mati.