Jólastress eða jólagleði? Þitt er valið!

Nú þegar jólastressið er farið að hellast yfir marga þá mælum við eindregið með því að sem flestir hugi að andlegri heilsu. Þó við mælum auðvitað helst með því að fólk sé skipulagt og reyni að komast hjá jólastressinu eins og kostur er.

Það að taka sér 10 mínutur á dag til að hvíla hugann algjörlega frá öllu utanaðkomandi áreiti getur gert kraftaverk.

Góða helgi.