Þrjú góð ráð í tímastjórnun

Alda Sigurðardóttir stjórnendaþjálfi Vendum fór í viðtal hjá Huldu Bjarna og Loga Bergmanni í síðdegisþættinum á K100 nýverið þar sem hún gaf þrjú góð ráð í tímastjórnun. 

Alda hefur um árabil kennt mjög vinsæl námskeið í skilvirkri tímastjórnun þar sem farið er yfir hagnýt ráð varðandi skipulag, skilvirkni, verkefnadreifingu, forgangsröðun, vinnulag og algenga tímaþjófa sem auðvelda einstaklingum að ná auknum árangri og huga að vellíðan á sama tíma.   

Næsta námskeið í Skilvirkri tímastjórnun hefst 4. febrúar og nánari upplýsingar um það má lesa hér.

Áhugasamir geta hlustað á viðtalið við Öldu á K100 hér.