Fjölmenni á morgunverðarfyrirlestri 11. janúar

Morgunverðarfyrirlesturinn ,,Árangursríkar samskiptaaðferðir í stjórnun” á Grand hóteli 11. janúar

Um hundrað manns sóttu morgunverðarfyrirlesturinn ,,Árangursríkar samskiptaaðferðir í stjórnun” sem haldinn var í salnum Háteigi á Grand hótel Reykjavík í tilefni 8 ára afmælis Vendum þann 11. janúar síðastliðinn.

49898589_2002541996714746_8079671023873556480_n.jpg

Alda Sigurðardóttir, ACC, MBA eigandi og stjórnendaþjálfi Vendum miðlaði af reynslu sinni af störfum sínum með innlendum og erlendum stjórnendum og deildi nokkrum hagnýtum ráðum í samskiptum.

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Þau Daníel Hjálmtýsson söngvari og gítarleikari og Elín Harpa Héðinsdóttir söngkona sungu tvö lög eftir Leonard Cohen.

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Það mátti sjá að áhuginn skein úr augum viðstaddra þegar Alda miðlaði af reynslu sinni á sinn lifandi og skemmtilegan hátt.

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Mynd: BIG

Við þökkum viðstöddum kærlega fyrir komuna og vonum að þeir hafi notið fundarins.

Við bendum áhugasömum einnig á námsframboðið okkar en fjöldi spennandi námskeiða eru á döfinni á næstu vikum og mánuðum.

Vendum teymið