Persónuvernd

Kæri viðtakandi

Vegna nýrra reglna um verndun persónuupplýsinga, sem hafa tekið gildi í Evrópu, viljum við benda þér á að netfangið þitt er á póstlista Vendum.

Póstlistann notar Vendum einungis til senda út kveðjur, fréttabréf og tilkynningar um viðburði og námskeið. Póstlistanum er aldrei deilt með þriðja aðila.

Í póstsendingum Vendum er ávallt gefinn kostur á að afskrá sig (unsubscribe neðst í póstinum) og þannig verður það áfram. Ef þú vilt ekki lengur vera á póstlista Vendum þá getur þú ýmist afskráð þig strax eða sent okkur orðsendingu þess efnis á netfangið vendum@vendum.is

Nánar upplýsingar er hægt að fá með því að senda fyrirspurn á netfangið vendum@vendum.is

Virðingarfyllst,

Vendum teymið